ara afmæli OH (11)
ara afmæli (37)
ara afmæli B
ara afmæli OH (36)
ara afmæli (17)

vefpostur 1

sendokkurpost 1

leyfi

Þemadagar 28. og 29. maí 2018

„Margt býr í fjörunni“

Þemadagar í Grandaskóla mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. maí.

Foreldrar vinsamlegast athugið að:

  • Hefðbundin dagskrá er báða dagana milli kl. 8:30 og 10:10.
  • umsjónarkennsla, sund hjá 7. bekk, sund og dans í  6. bekk, lota í 4.bekk o.fl.
  • Óhefðbundin frá 10:10 – margir á ferð og flugi
  • Mjög mikil útivist hjá öllum – hver árgangur vinnur út af fyrir sig
  • Veðrið hefur ekki leikið við okkur undanfarið og því nauðsynlegt að vera klæddur við hæfi – stígvél/auka sokkar.
  • Nesti þarf að vera í handhægum pokum.

1. bekkur Ægissíða og við skóla

2. bekkur Eiðisgrandafjara og Ægissíða

3. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara 

4. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara 

5. bekkur Gróttufjara og ratleikur við Grandaskóla

6. bekkur Heimsóknir á Granda

7. bekkur Sæbjörg, dorg og HB Grandi

Lesa >>


Starfsdagur 11. maí 2018

staff

Föstudaginn 11. maí verður starfsdagur í Grandaskóla.

Engin kennsla verður þennan dag.

Undraland verður opið fyrir þá sem eru bókaðir þar.

Lesa >>


Námsferð starfsmanna Grandaskóla til Brighton

Fimmtudagur 10. maí

Skólaheimsóknir
Hove Park School  – skóli fyrir 11-15 ára nemendur
Westdene Primary School – skóli fyrir 4 – 12 ára nemendur

Kynning á útikennslu
Forest school – outdoor learning in Hadlow Downs –Wilderness Wood

Föstudagur 11. maí

Námskeið hjá Shirley Clarke
Leiðsagnarnám/leiðsagnarmat (formative assessment)
Áhrif hugarfars – áherslan á nám frekar en kennslu
Lykillinn að framförum nemenda er  vaxtar hugarfar ( growth mindset ) : lærdómsmenning, skilvirkt samtal, skilvirk endurgjöf og nemendum ljóst hvaða viðmið eru lögð til grundvallar í mati.

  • Nýjustu kenningar um gróskumikinn hugsunarhátt.
  • Meginreglur alltaf í brennidepli á öllum stigum.

    Sjálf segist Clarke leitast við að byggja brú á milli fræðaheimsins og skólastofunnar. Eftir hana liggja fjölmargar bækur um efnið og hún hefur haldið námskeið og fyrirlestra fyrir kennara í ýmsum löndum.

Lesa >>


Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð

Barnamenning1

Barnamenningarhátíð

Miðvikudaginn 18. apríl kl. 15:30 opnar Í Borgarbókasafninu / Menningarhúsi í Grófinni sýning á samvinnuverkefni tengdu læsi.

Verkin á sýningunni eru unnin af nemendum í 1. bekk í Grandaskóla og elstu börnunum á leikskólunum Grandaborg, Gullborg og Ægisborg.

Sýningin stendur til 22. apríl.

Lesa >>


OSTAPOPP

Eins og venja er tekur 4. bekkur þátt í Barnamenningarhátíð í Reykjavík.  Við – sem og aðrir 4. bekkir í Reykjavík fengum það hlutverk að senda inn orð til þess að nota í texta við lag hátíðarinna í ár.  Svo skemmtilega vill til að heiti lagsins er einmitt það orð sem við sendum inn – OSTAPOPP. Skoðið myndbandið

ostapopp

Lesa >>

Skoða fréttasafn

menntastefna

Heimasíða Reykjavíkur

          is round  en round pol round

Foreldravefur

foreldravefur