vefpostur 1

sendokkurpost 1

leyfi

Utskrift 2018

Í hádeginu var útskrift nemenda í 7. bekk. Í þetta sinn voru 49 nemendur sem luku námi í Grandaskóla úr 7.bekk. Flutt var kveðja umsjónarkennara, fulltrúar nemenda fluttu tónlistaratriði og lásu upp minningar sínar undir yfirskriftinni  „Árin mín í Grandaskóla“. Þá ávarpaði skólastjóri og aðstoðarskólastjóri nemendur og foreldra. Að lokum fengu nemendur vitnisburð sinn. Fulltrúar foreldra fluttu ávarp og afhentu skólanum veglega gjöf sem tengist tölvustýrðum tækjum.

Myndir frá útskriftinni

Nemendur 1. – 6. bekkja fengu afhentan vitnisburð sinn í stofum.

Skoðið myndir frá skólaslitum

Starfsfólk Grandaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumars.

Skólasetning í haust verður 22. ágúst

menntastefna

Heimasíða Reykjavíkur

          is round  en round pol round

Foreldravefur

foreldravefur