Þemadagar

 

30. maí 2011

Prenta
Skoða sem PDF skjal

Skólaslit

Á miðvikudaginn 1.júní verða skólaslit í Grandaskóla. Nemendur mæta skv. stundaskrá kl. 8:30 og er hefðbundin kennsla til kl.11:30. Þá ætlum við að grilla pylsur og bjóðum við foreldra velkomna til okkar í grillið.

Skólaslit 1. – 6. bekkjar hefjast svo á sal kl. 12:15 og síðan fara nemendur í kennslustofur með umsjónarkennurum,  fá vitnisburðarblöðin sín og fara síðan út í sumarið. Vinsamlega athugið að Undraland  Frostheimar verða lokaðir þennan dag.

 7.bekkingar fara heim að loknu grilli og koma svo til útskriftar á sal kl. 16:30. Foreldrar þeirra eru boðnir sérstaklega velkomnir þá.

27 maí 2011

Prenta
Skoða sem PDF skjal

tema2011

„Margt býr í fjörunni“

Þemadagar verða  í Grandaskóla mánudaginn 30. og þriðjudaginn 31. maí.

Foreldrar vinsamlegast athugið að:  Skóladagar nemenda verða skv. stundatöflu.

Mæting í skóla kl. 8:30. Mjög mikilvægt að mæta stundvíslega þar sem hópar eru að fara úr húsi.

  • Óhefðbundin dagskrá milli kl. 8:30 og 11:30.
  •  Hefðbundin skv. stundaskrá frá 11:50. 
  •  Engar  íþróttir né aðrar sérgreinar eru á dagskrá fyrir hádegi.
  •  Skólasund fellur niður.
  • Mikil útivist hjá öllum. 
  •  Nauðsynlegt að vera klæddur við hæfi – stígvél/auka sokkar.
  • Nesti þarf að vera í handhægum pokum.

1. og 2. bekkur verða í Ægisíðufjöru
3. bekkur  verður við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi á mánudag og í Sörlaskjólsfjöru á þriðjudag
4. bekkur verður við Nesstofu og í fjöru við Bakkatjörn
5. bekkur verður í Gróttufjöru norður og í fjöru við dælustöð Eiðsgranda
6. bekkur fer á Sjóminjasafnið Víkina og í sjóferð um Sundin
7. bekkur verður á Hafnarsvæði

Margt býr í fjörunni

Þemadagar Grandaskóla 30. og 31. maí 2011

Tema_1_2.bekkur

1. og 2. bekkur var í Ægisíðufjöru

 3.bekkur_tema_2011

3. bekkur  var við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi á mánudag og í Sörlaskjólsfjöru á þriðjudag

4. bekkur var við Nesstofu og í fjöru við Bakkatjörn

Tema_5.bekkur_str 

Tema_5.bekkur_stelpur

5. bekkur var í Gróttufjöru norður og í fjöru við dælustöð Eiðsgranda 
 
Myndasýning frá 5.bekk á YouTube                     
Fjörustelpur                                       Fjörustrákar

Tema_6.bekkur_a  

Tema_6.bekkur_b

6. bekkur fór á Sjóminjasafnið Víkina og í sjóferð um Sundin

Tema_7.bekkur  
Temadagur_7.bekkur2_2011

7. bekkur var á hafnarsvæðinu á Granda og skoðaði slysavarnarskipið Sæbjörgu

Tölvuverkefni eftir ferðina

Prenta |