Skip to content

Velkomin á heimasíðu Grandaskóla

Nýjar fréttir

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning verður í Grandaskóla mánudaginn 22. ágúst Mæting nemenda kl. 9:00      1.bekkur á miðrými kl. 10:00    2. og 3. bekkur í íþróttasal kl. 11:00 …

Nánar
Grandaskoli_2016

Velkomin á heimasíðu

Grandaskóla

Grandaskóli við Keilugranda hóf starfsemi sína haustið 1986. Skólinn stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Í upphafi var gert ráð fyrir að skólinn yrði einungis yngri barna skóli fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Fyrsta skólaárið voru nemendur 180 í 1. – 3. bekk. Fljótlega hóf foreldrafélag skólans í samráði við stjórnendur að þrýsta á um að nemendur gætu verið fyrstu 7 árin í Grandaskóla og farið þá beint í unglingaskóla hverfisins Hagaskóla.

Skóladagatal

18 ágú 2022
  • Starfsdagur

    Starfsdagur
19 ágú 2022
  • Starfsdagur

    Starfsdagur
22 ágú 2022
  • Skólasetning

    Skólasetning

Menntastefna til 2030

tolvubanner