Skip to content

Velkomin á heimasíðu Grandaskóla

Nýjar fréttir

Þemadagar / fjörudagar

Þemadagar / fjörudagar voru 31. maí og 1 . júní Vor þemadagar Grandaskóla hafa til margra ára haft þemað Margt býr í fjörunni. Þá kynnast nemendur skólans…

Nánar
Grandaskoli_2016

Velkomin á heimasíðu

Grandaskóla

Grandaskóli við Keilugranda hóf starfsemi sína haustið 1986. Skólinn stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Í upphafi var gert ráð fyrir að skólinn yrði einungis yngri barna skóli fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Fyrsta skólaárið voru nemendur 180 í 1. – 3. bekk. Fljótlega hóf foreldrafélag skólans í samráði við stjórnendur að þrýsta á um að nemendur gætu verið fyrstu 7 árin í Grandaskóla og farið þá beint í unglingaskóla hverfisins Hagaskóla.

Skóladagatal

06 jún 2023
  • Útskrift 7. bekkur

    Útskrift 7. bekkur
07 jún 2023
  • Skólaslit 1. - 6. bekkur

    Skólaslit 1. - 6. bekkur

Menntastefna til 2030

tolvubanner