Skip to content

Velkomin á heimasíðu Grandaskóla

Nýjar fréttir

Foreldraviðtöl 7. febrúar

Foreldraviðtöl verða þriðjudaginn 7. febrúar. Engin kennsla verður þennan dag. Undraland verður opið

Nánar

100 daga hátíð

26 janúar 2023

Brunaæfing

09 nóvember 2022
Grandaskoli_2016

Velkomin á heimasíðu

Grandaskóla

Grandaskóli við Keilugranda hóf starfsemi sína haustið 1986. Skólinn stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Í upphafi var gert ráð fyrir að skólinn yrði einungis yngri barna skóli fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Fyrsta skólaárið voru nemendur 180 í 1. – 3. bekk. Fljótlega hóf foreldrafélag skólans í samráði við stjórnendur að þrýsta á um að nemendur gætu verið fyrstu 7 árin í Grandaskóla og farið þá beint í unglingaskóla hverfisins Hagaskóla.

Skóladagatal

07 feb 2023
  • Foreldraviðtöl

    Foreldraviðtöl
22 feb 2023
  • Öskudagur

    Öskudagur
23 feb 2023
  • Vetrarleyfi

    Vetrarleyfi

Menntastefna til 2030

tolvubanner