Velkomin á heimasíðu Grandaskóla

Nýjar fréttir

Páskaleyfi – starfsdagur

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er föstudagurinn 12. apríl og kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 24. apríl. Þriðjudaginn 23. apríl er starfsdagur kennara Sú vika verður í…

Nánar

Páskaungar

08 apríl 2019

Heimsókn í Alþingi

08 apríl 2019
Grandaskoli_2016

Velkomin á heimasíðu

Grandaskóla

Grandaskóli við Keilugranda hóf starfsemi sína haustið 1986. Skólinn stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykjavíkur. Í upphafi var gert ráð fyrir að skólinn yrði einungis yngri barna skóli fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Fyrsta skólaárið voru nemendur 180 í 1. – 3. bekk. Fljótlega hóf foreldrafélag skólans í samráði við stjórnendur að þrýsta á um að nemendur gætu verið fyrstu 7 árin í Grandaskóla og farið þá beint í unglingaskóla hverfisins Hagaskóla.

Skóladagatal

25 apr 2019
  • Sumardagurinn fyrsti

    Sumardagurinn fyrsti
01 maí 2019
  • 1. maí verkalýðsdagurinn

    1. maí verkalýðsdagurinn
10 maí 2019
  • Starfsdagur

    Starfsdagur