Bleikur föstudagur 15.október

Á Bleika deginum 15.október hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast bleiku og sýna þannig samstöðu og stuðning með þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra.
Jákvæðni-Ábyrgð-Vellíðan-Árangur
Á Bleika deginum 15.október hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast bleiku og sýna þannig samstöðu og stuðning með þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra.