Skip to content
06 nóv'20

Fréttir af skólastarfinu

Kæru foreldrar. Þá er þessari undarlegu viku senn að ljúka. Vikan sem við hófum á því að umturna skólastarfi og það á örskömmum tíma. Eins og gengur með breytingar gera þær mann óöruggan í byrjun, enginn veit hvernig hlutirnir eiga að vera, fullt af spurningum koma upp og ekki alltaf sem svörin eru á reiðum…

Nánar
06 nóv'20

Vinavika

Dagana 9. – 13. nóvember er vinavika í Grandaskóla. Að þessu sinni ber hún yfirskriftina „bætum samskipti“ Tilbreytingardagar verða í vikunni: mánudagur – ósamstæðir sokkar/skemmtilegir sokkar fimmtudagur – skemmtilegir hattar eða hárgreiðsla föstudagur – tuskudýr

Nánar
03 nóv'20

Skólastarf í Grandaskóla næstu tvær vikur

Kæru foreldrar. Eins og kom fram í tölvupósti til ykkar um helgina er ljóst að skólahald verður með breyttu sniði næstu vikurnar. Nú hefur reglugerð menntamálaráðherra litið dagsins ljós og við í Grandaskóla búin að aðlaga skipulag skólastarfsins að henni. Það er ánægjulegt að skólinn er talsvert opnari en var í vor svo við getum…

Nánar
31 okt'20

Starfsdagur verður í Grandaskóla næstkomandi mánudag, 2. nóvember.

Kæru foreldrar. Starfsdagur verður í Grandaskóla næstkomandi mánudag, 2. nóvember. Dagurinn verður nýttur til skipulagningar á skólastarfi vegna hertra sóttvarnarreglna. Nemendur mæta í því ekki í skólann á mánudaginn. Þriðjudaginn 3. nóvember er gert ráð fyrir að skóli verði að nýju með breyttu sniði. Nánari útfærsla á skólastarfi verður kynnt á morgun eða mánudag. Dear…

Nánar
24 ágú'20

Skólasetning 2020

Skólasetning Grandaskóla fór fram 24. ágúst. Nemendur og starfsfólk komu þá saman í sal skólans. Vegna aðstæðna mættu foreldrar ekki á skólasetningu í ár. Örn Halldórsson skólastjóri Grandaskóla setti skólann og spjallaði við nemendur. Síðan fóru nemendur í heimastofur og hittu umsjónarkennara sína. 355 nemendur munu stunda nám við Grandaskóla í vetur. Skoðið myndir

Nánar
18 ágú'20

Skólasetning og skólabyrjun

Kæru foreldrar, Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu og tilbúnir að takast á við komandi skólaár. Því miður erum við enn að eiga við óværu sem hefur áhrif á samstarf heimilis og skóla. Í haust byrjum við skólastarfið með svipuðu sniði og við endum í vor. Því miður verðum við að takmarka mjög…

Nánar
05 jún'20

Skólaslit Grandaskóla 2020

Föstudaginn 5. júní voru skólaslit í Grandaskóla. Nemendur 1. – 6. bekkja mættu í skólastofur  í kveðjustund.  Útskrift 12 ára nemenda var í hádeginu og í ár útskrifaðist 51 nemandi frá skólanum. Örn Halldórsson skólastjóri flutti ávarp til útskriftarnemenda. Flutt var kveðjuræða kennara og síðan fluttu nokkrir nemendur minningu um árin í Grandaskóla Gleðilegt sumar…

Nánar
29 maí'20

Skólaslit 5. júní

Þann 5. júní er skólaslitadagur Grandaskóla. Í ljósi aðstæðna þá mun sá dagur ekki vera með hefðbundnu sniði. Við munum halda okkur við að takmarka samkomur fullorðinna í skólanum og getum því ekki boðið foreldrum að taka þátt í þessum degi. Við óskum því eftir því að nemendur komi einir í skólann þennan dag. Nemendur…

Nánar
07 maí'20

Fjöruferð

Fimmtudaginn 7. maí fór 7. bekkur í fjöruferð og sótti dýr í sjóbúr skólans. Þennan dag var stórstraumsfjara og mikið líf í fjörunni. Nemendur skemmtu sér vel í blíðskaparveðri og fundu mikið af dýrum. Skoðið myndir

Nánar
30 apr'20

Skólastarf frá 4. maí

(English below) Kæru foreldrar, Nú styttist í að takmörkunum á samkomubanni verði létt. Frá og með 4. maí á skólastarf að færast í fyrra horf. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundskrá og mun skólastarf fara í það horf sem það var fyrir takmarkanir. Þetta á bæði við um sundkennslu, íþróttakennslu og skipulag í matsal. Nemendum…

Nánar