Skip to content
03 jún'19

Skólaslit Grandaskóla

Skólaslit verða í Grandaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta sem hér segir: kl. 9:00  1. – 3. bekkur kl. 10:00  4. – 6. bekkur kl. 12:00  7. bekkur Nemendur mæta á sal skólans og fara eftir það í heimstofur sínar. Foreldrar velkomnir! Við minnum á að nú verður vitnisburður rafrænn. Hæfnikort nemenda verða birt í…

Nánar
29 maí'19

Þemadagar – fjörudagar 2019

Á þemadögum á vori er sú skemmtilega hefð í Grandaskóla að allir nemendur vinna með lifríkið í fjörunni. Öll strandlengjan frá Ægissíðu út í Gróttu, á Eiðisgranda, út á Granda og niður á höfn. Á þessum stöðum eru unnin mismunandi verkefni og er hugmyndin sú að þegar nemendur ljúka námi í Grandaskóla hafa þeir unnið mismunandi…

Nánar
27 maí'19

Þemadagar að vori – fjörudagar

Þemadagar / Fjörudagar verða 28. og 29. maí. Unnið verður að verkefnum tengdum fjörunni frá 8:30-11:30, síðan hefst dagskrá samkvæmt stundatöflu.

Nánar
06 maí'19

Starfsdagur 10. maí

Föstudaginn 10. maí verður starfsdagur í Grandaskóla. Engin kennsla verður þennan dag. Undraland verður opið fyrir þá sem eru bókaðir þar.

Nánar
09 apr'19

Páskaleyfi – starfsdagur

Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er föstudagurinn 12. apríl og kennsla hefst aftur eftir páskafrí miðvikudaginn 24. apríl. Þriðjudaginn 23. apríl er starfsdagur kennara Sú vika verður í styttra lagi því fimmtudagurinn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og því frídagur. Undraland verður opið fyrir þá sem eru bókaðir þar. Gleðilega páska

Nánar
08 apr'19

Páskaungar

Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Um helgina komu svo 11 ungar og eru þeir komnir í beina útsendingu á YouTube Skoðið myndir  

Nánar
08 apr'19

Heimsókn í Alþingi

Nemendur í 2. bekk fóru í ferð í miðbæinn og skoðuðu fræga staði og fóru í heimsókn í Alþingi. Skoðið myndir

Nánar
29 mar'19

Þemadagar Grandaskóla

Dagana 28. og 29. mars voru hinir árlegu þemadagar Grandaskóla Yfirskrift daganna var Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna. Nemendum var þvert á árganga, skipt upp í 16 hópa sem unnu saman á svæðum að ýmsum verkefnum sem tengjast barnasáttmálanum. Skipt var upp á 8 stöðvar svo og aukaverkefni til hliðar. Unnið var út frá 15 greinum barnasáttmálans. Verkefnin…

Nánar
26 mar'19

Þemadagar 28. – 29. mars

Kæru foreldrar Á fimmtu- og föstudaginn, 28. og 29. mars eru þemadagar í Grandaskóla. Yfirskrift daganna er BARNASÁTTMÁLINN Börnunum er, þvert á árganga, skipt upp í hópa sem vinna saman á svæðum að ýmsum verkefnum sem tengjast sáttmálanum. Skóli hefst á hefðbundum tíma en lýkur hjá öllum nemendum kl. 13:30, (þá taka Undraland og Frostheimar…

Nánar
14 mar'19

Upplestrarkeppni Grandaskóla 2019

Í dag fór fram upplestarkeppni Grandaskóla.  Í keppninni keppa 7. bekkingar um hver fái að keppa í Stóru upplestrarkeppninni í Ráðhúsinu sem verður haldin 26. mars.  8 nemendur tóku þátt í úrslitum og sigruðu þær Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir og Guðrún Klara Egilsdóttir. Gísli Örn Alfreðsson var í 3ja sæti til vara. Til hamingju krakkar. Skoðið myndir…

Nánar