Uncategorized

28 maí'19

Vorhátíð 2019

Í skólanum var sýndur afrakstur þemadaga þar sem nemendur unnu með greinar úr Barnasáttmálanum og var afraksturinn á göngum skólans og í einstaka stofum. Grandaskóli hefur í vetur tekið þátt í verkefni í Vesturbænum sem miðar að því að skólinn verði réttindaskóli Unicef. Réttindaskólinn tekur mið af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna og miðar…

Nánar
07 maí'19

Nýtt námsmat, kynningarfundir

Vitnisburðarblað verður hæfnikort Frá og með vorinu mun námsmat birtast nemendum og foreldrum á nýjan máta. Það verður rafrænt í Mentor. Frekari kynningu á námsmati má sjá hér: Námsmat Á næstu vikum verður boðið til morgunfunda með stjórnendum þar sem farið verður í gegnum kynninguna og spurningum svarað ef einhverjar eru. Fundirnir verða á skólasafninu…

Nánar
29 mar'19

Þemadagar Grandaskóla

Dagana 28. og 29. mars voru hinir árlegu þemadagar Grandaskóla Yfirskrift daganna var Barnasáttmáli Sameinuðuþjóðanna. Nemendum var þvert á árganga, skipt upp í 16 hópa sem unnu saman á svæðum að ýmsum verkefnum sem tengjast barnasáttmálanum. Skipt var upp á 8 stöðvar svo og aukaverkefni til hliðar. Unnið var út frá 15 greinum barnasáttmálans. Verkefnin…

Nánar
06 mar'19

Öskudagur 2019

Í dag var haldið upp á Öskudaginn í Grandaskóla. Skóli hófst í bekkjarstofum, síðan hittust allir á miðrýminu þar sem var sungið og dansað. Eftir nesti var dagskrá út um allan skóla. Í boði var pönnukökubakstur, Play station, perlur, vinabönd, Lego, Microbit, Just dance, leikir, myndataka , öskupokagerð, ratleikur, teiknimyndir, Karokee, draugahús og skólahreysti í íþróttasalnum. Eftir…

Nánar
01 nóv'18

Vinavika 5. – 9. nóvember

Vikuna 5. – 9. nóvember er vinavika í Grandaskóla. Þessa viku ætlum við að ræða um mikilvægi jákvæðni í samskiptum og námi. Við munum hafa bekkjarfundi á hverjum degi og ræða þessi mál út frá ýmsum sjónarhornum. Vinabekkir munu byrja að hittast í þessari viku. Eitt stórt sameiginlegt listaverk verður unnið og hengt upp á…

Nánar