Skip to content
11 ágú'22

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning verður í Grandaskóla mánudaginn 22. ágúst Mæting nemenda kl. 9:00      1.bekkur á miðrými kl. 10:00    2. og 3. bekkur í íþróttasal kl. 11:00    4. og 5. bekkur í íþróttasal kl  12:00     6. og 7. bekkur í íþróttasal Skólasetning hefst á sal (miðrými hjá 1. bekk)  með ávarpi skólastjóra. Eftir…

Nánar
13 jún'22

Skólaslit 2022

Miðvikudaginn 8 júní voru skólaslit í Grandaskóla. Nemendur 1. – 6. bekkja mættu í sal og skólastofur í kveðjustund. Útskrift 12 ára nemenda var kl 12:00 og í ár útskrifuðust 38 nemendur frá skólanum. Nemendur fluttu minningu um árin í Grandaskóla og  tónlistaratriði. Anna Sigríður Guðnadóttir skólastjóri  og kennararnir Elín Einarsdóttir og Sara Rebekka Davis…

Nánar
07 jún'22

Anna Sigríður Guðnadóttir ráðin sem skólastjóri Grandaskóla.

Grandaskóli 7. júní 2022 Í dag bárust okkur ánægjulegar fréttir frá Skóla og Frístundasviði Reykjavíkurborgar. Þar kemur fram að Anna Sigríður Guðnadóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri Grandaskóla. Anna Sigríður hefur lokið meistaragráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst (M.L.M gráða) og B.Eed. gráðu af grunnskólakennarabraut frá Kennaraháskóla Íslands með yngri barna svið…

Nánar
03 jún'22

Skólaslit Grandaskóla miðvikudaginn 8. júní

Skólaslit í Grandaskóla verða miðvikudaginn 8. júní og mæta nemendur sem hér segir: 1.-3. bekkur kl. 9:00 – 9:30 4., 5. og 6. bekkur 10:00 -10:30 7. bekkur kl. 12:00 -13:00 Nemendur mæta í sínar heimastofur og fara síðan í salinn þar sem skólastjóri mun halda stutta tölu. Síðan eiga nemendur stund með umsjónarkennara sínum…

Nánar
25 maí'22

Vorhátíð 2022

Loksins var hægt að halda vorhátíð í Grandaskóla sú fyrsta í 3 ár. 🙂 Boðið var upp á ýmis atriði s.s. Tónlistar Kínaverkefni með 4. bekk, söngur hjá 2. bekk, skólakórinn söng, spil í 6. bekk, fjörulíkön í 7. bekk og verkefni nemenda í stofum. Síðan var farið út í sólina og þar skemmti Lalli…

Nánar
24 maí'22

Þemadagar 24. og 25. maí

Þemadagar / fjörudagar 24. og 25. maí Vor þemadagar Grandaskóla hafa til margra ára haft þemað Margt býr í fjörunni. Þá kynnast nemendur skólans strandlengjunni frá Ægissíðu allan hringinn niður að höfn.  Yngstu nemendur fara á Ægissíðuna síðan Sörlaskjól, Gróttu, Eiðisgranda og Granda og höfnina. Á hverjum stað vinna nemendur mismunandi verkefni. Þegar nemendur útskrifast…

Nánar
23 maí'22

Ferð á Alþingi

Nemendur í 2. bekk fóru í heimsókn á Alþingi þar sem þeir fengu leiðsögn um húsið og störf Alþingis. Einnig var gengið að Stjórnarráðinu og leikið á Arnahóli. Skoðið myndir

Nánar
06 maí'22

3. bekkur á Listasafni Reykjavíkur

Í dag en við fórum með 3.bekk á Erró sýninguna í Listasafni Reykjavíkur. Svona til fróðleiks þá er maðurinn sem labbaði með okkur um sýninguna gamall nemandi Grandaskóla- Örn Alexander fæddur 84.  

Nánar
02 maí'22

Listaverk !!

Þau eru víða listaverkin.  Nokkrar stúlkur úr 4. bekk í Grandaskóla gerðu þetta fína listaverk úr brosköllum sem var mjög viðeigandi þennan dag því þá skein sól skært.

Nánar