Skip to content

Í haust hóf skólinn þátttöku í tveggja ára Erasmus+ verkefni ásamt fimm öðrum löndum. Þátttökulönd ásamt Íslandi eru Grikkland, Ungverjaland, Finnland, Rúmenía og Ítalía. Í verkefninu verður unnið með hvernig einstaklingar geta verið samfélagslega ábyrgir og virkir borgar. Verkefnið heitir „Stand by me“ og hefur opnað heimasíðu með veffanginu: standbyme2019-2021.