Ferð á Árbæjarsafn

Fjórðu bekkingar eru að læra um líf og störf Íslendinga áður fyrr. Í tilefni þess fóru þau í heimsókn á Árbæjarsafnið og fengu að skoða gamla Árbæinn og reyna sig við ullarvinnu. Þetta var skemmtileg og fróðleg ferð.

Skoðið myndir