Félagsstörf

Félags- og tómstundastarf

NÁMSKEIÐ
Í vetur verður nemendum gefinn kostur á námskeiðum á vegum Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Námskeiðin eru að skóladegi loknum og verða auglýst sérstaklega.

Lúðrasveit Vesturbæjar
Lúðrasveit er starfandi við skólann. Nemendum 4. bekkjar er boðið að taka þátt í stafsemi lúðrasveitarinnar ef pláss losnar. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Lárus Grímsson.

Bekkjarkvöld
Félagsstarf í bekkjum er í höndum bekkjarfulltrúa foreldra í samvinnu við umsjónarkennara.
Í 5. 6. og 7. bekk er æskilegt að umsjónarkennari standi fyrir einni bekkjar-skemmtun með nemendum sínum án foreldra