Skolabyrjun_2018 (9)

Foreldrafélag Grandaskóla

Almennar upplýsingar

Upplýsingar

Allir foreldrar nemanda eru meðlimir í foreldrafélagi Grandaskóla. Foreldrar hvers bekkjar kjósa tvo eða fleiri fulltrúa sem eru tengiliðir bekkjarins við foreldrafélagið. Á aðalfundi félagsins er kosið í stjórn og ýmsa verkefnahópa. Stjórnin skiptir með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi.

 

Fulltrúar starfsmanna í foreldrafélagi 

Sigrún Ólafsdóttir
Sigurlína G. Sigurðardóttir
Svanfríður E. Jakobsdóttir
Árleg verkefni foreldrafélagsins
1. bekkur: þrettándabrenna
2. bekkur: bingó með 6. bekk
3. bekkur: jólaföndur með 5. bekk
4. bekkur: vorhátíð
5. bekkur: jólaföndur með 3. bekk
6. bekkur: bingó með 2. bekk
7. bekkur: skemmtun/viðburður ætlaður 6. og 7. bekk

 

Aðrar upplýsingar

Póstur foreldrafélagsins: foreldrafelag.grandaskola@gmail.com
Kt. 471292-2229
Bankareikningur 0334-03-405152

Fréttir úr starfi

Vinavika 5. – 9. nóvember

Vikuna 5. – 9. nóvember er vinavika í Grandaskóla. Þessa viku ætlum við að ræða um mikilvægi jákvæðni í samskiptum og námi. Við munum hafa bekkjarfundi á…

Nánar