Reglur um hjól, hlaupahjól og hjólabretti
Nemendum ber að vera með hjálma komi þeir á hjóli í skólann.
Hjól, hlaupahjól og annað slíkt er alfarið á ábyrgð eigenda.
Öll hjól eru geymd úti
Ekki má vera á hjólum eða hlaupahjólum á skólalóðinni á skólatíma v/slysahættu.
Þeir sem eru á hjóli í skólanum mega ekki ferðast á því í Íþróttahús KR eða Sundlaug Vesturbæjar innan skólatímans.