Viðbrögð við óveðri
Viðbrögð við óveðri
Vinnuhópur hefur verið starfandi til að samræma viðrögð við óðveðri í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu.
Megininntak reglanna er að foreldrar fylgjast vel með veðri og veðurspám og leggja sjálfir mat á hvort óhætt sé að börn þeirra sæki skóla eða hvort þörf er á að þeim sé fylgt. Mikilvægt er að tilkynningar þar að lútandi berist skólanum.
Ef skólahald er fellt niður munu tilkynningar þar um birtast á vefmiðlum og í útvarpi.
Sjá tilmæli til foreldra vegna óveðurs