Skip to content
06 apr'21

Skólastarf eftir páska

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram hefur komið hefst skóli samkvæmt stundaskrá á morgun miðvikudaginn 7.apríl. Skólastarf verður með hefðbundnum hætti þ.e. að nemendur stunda nám sitt samkvæmt stundaskrá og starfsemi í matsal verður með hefðbundnum hætti. Einhverjar breytingar verða þó á skólanum samkvæmt nýrri reglugerð um skólastarf. Starfsfólk skólans verður með andlitsgrímur og kennarar þurfa…

Nánar
24 mar'21

Páskaleyfi

Vegna covid-lokunar í skólanum eru nemendur komnir í páskafrí eins og áður hefur komið fram. Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl.13:00,  í dag 25. mars og opnar aftur að loknu páskaleyfi. Við hvetjum ykkur til þess að vera dugleg að láta börnin ykkar halda áfram að lesa í páskafríinu. Því miður verður ekki hægt að…

Nánar
16 mar'21

Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021

Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021 Þemadagar voru í Grandaskóla 17. – 19. mars og voru þeir tileinkaðir íslensku í sinni fjölbreyttustu mynd. Mismunandi verkefni voru unnin í árgöngum; 1. bekkur Múmínálfarnir,   2. bekkur Ofurhetjur,   3. bekkur Lotta /heimsókn í leikskóla,   4. bekkur Ljóð / ljóðabók,   5. bekkur íslensku ratleikur, Nemendur í tónmennt héldu tónleika með…

Nánar
17 feb'21

Öskudagur 2021

Í dag var haldið upp á Öskudaginn í Grandaskóla. Skóli hófst í bekkjarstofum, síðan hittust 1. og 2. bekkur á miðrýminu þar sem var sungið og dansað. Vegna Covid reglna var ekki hægt að hafa dagskrá út um allan skóla en í staðinn var hver árgangur með dagskrá á sínum svæðum. Í boði var karokee,…

Nánar
13 feb'21

Öskudagur 17. febrúar

Dagskrá á öskudag. Þennan dag mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og mega koma í búningum með sparinesti og nammi. Nemendur fara út í frímínútur og þurfa því að vera klæddir eftir veðri. 1.og 2. bekkur fer í Undraland eftir matinn kl.12 3. og 4. bekkur – nemendur sem eru í Frostheimum verða í umsjón…

Nánar
11 feb'21

100 daga hátíð 2021

Ein af hefðum Grandaskóla er 100 daga hátíð. Í dag hafa 6 ára nemendur verið 100 daga í Grandaskóla. Þá er farið í skrúðgöngu um skólann, fjör í íþróttasalnum, horft saman á mynd og pizzuveisla í lokin. Skoðið myndir    

Nánar
05 jan'21

Fyrirkomulag kennslu á vorönn

Kæru foreldrar/forráðamenn. Frá og með miðvikudeginum 6. janúar mun skólastarf vera samkvæmt hefðbundinni stundaskrá. Ný reglugerð gerir okkur kleift að hafa nokkuð eðlilegt skólastarf. Lotur hefjast á ný ásamt íþrótta- og sundkennslu. Allir nemendur munu fá hádegismat frá og með morgundeginum. Enn erum við þó að vinna samkvæmt reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.…

Nánar
04 jan'21

Skólastarf á nýju ári

Kæru foreldrar/forráðamenn. Gleðilegt ár og takk fyrir gott samstarf á liðnu ári. Ný reglugerð um takmörkun á skólahaldi vegna farsóttar hefur verið gefin út. Mun hún gilda til 28. febrúar næstkomandi. Nú er í gangi vinna í skólanum við að endurskoða skólastarf miðað við nýja reglugerð. Skólinn verður með sama hætti á morgun þriðjudaginn 4.…

Nánar
17 des'20

Jólakveðja

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk  Grandaskóla Skóli hefst aftur þriðjudaginn 5. janúar eftir jólaleyfi. Skoðið myndir frá jólaundirbúningnum, Helgileik 1. bekkjar  og Litlu jólunum. Gleðileg jól

Nánar
10 des'20

Jóladagskrá Grandaskóla

English below Kæru foreldrar/forráðamenn. Þá er desembermánuður hafinn. Í Grandaskóla hefur hann öllu jöfnu verið annasamur mánuður með tilheyrandi leikritum, jólagjafagerð, dagatölum, piparkökum og sitthverju fleira. Það kemur þó fáum á óvart að ástandið hefur flækst fyrir okkur í ár. Við skipulagningu á viðburðum desembermánaðar þetta árið höfum við lagt allt kapp á að halda…

Nánar