Skip to content
23 mar'20

Skipulag skólastarfs 30. mars – 3. apríl

Kæru foreldrar, Nú hefur samkomubannið staðið í tvær vikur. Miðað við þær aðstæður sem við erum að takast á við þá hefur seinni vikan gengið mjög vel hjá okkur hér í Grandaskóla. Nemendur hafa í alla staði verið til fyrirmyndar og er það lykill að því hversu vel þetta hefur gengið hjá okkur. Skipulagið sem…

Nánar
23 mar'20

Lestrarátak Grandaskóla

Til að hvetja til lesturs meðan á samkomubanni stendur langar okkur að hrinda af stað lestarátaki í Grandaskóla sem hefst 21. mars og stendur fram til  4. apríl. Í lestarátakinu geta allir sem að Grandaskóla koma tekið þátt. Við hvetjum því líka foreldra og starfsmenn til að skrá inn bækur sem þeir lesa. Nú gefst…

Nánar
12 mar'20

Upplýsingar frá Almannavörnum til foreldra

Kæru foreldrar Skólar starfa nú samkvæmt viðbragðsáætlunum sínum og bregðast við aðstæðum með hliðsjón af fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna. Mikilvægt er að nemendur, foreldrar og forráðamenn geri það einnig. Mælst er til þess að nemendur sem eru með hita eða einkenni sem svipar til einkenna kórónaveirunnar COVID-19 mæti ekki í skólann á meðan neyðarstig almannavarna…

Nánar
02 mar'20

Frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem…

Nánar
05 feb'20

Prjónað fyrir pokadýrin í Ástralíu

Nemendur og kennarar í Grandaskóla tóku þátt í verkefninu ,,Prjónað fyrir pokadýrin í Ástralíu“ sem er sjálfboðaliðaverkefni á alþjóðavísu. Vegna mikilla skógarelda í Ástralíu er fjöldinn allur af pokadýrum eins og kengúrum orðinn munaðarlaus, en til þess að þrífast og dafna þurfa þau að vera í hlýjum og verndandi pokum. Pokarnir urðu að vera úr…

Nánar
30 jan'20

100 daga hátíð 2020

Ein af hefðum Grandaskóla er 100 daga hátíð. Í dag hafa 6 ára nemendur verið 100 daga í Grandaskóla. Þá er farið í skrúðgöngu um skólann, fjör í íþróttasalnum, horft saman á mynd og pizzuveisla í lokin. Skoðið myndir

Nánar
20 nóv'19

Réttindaskóli Unicef

Í dag fékk Grandaskóli viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef á afmælisdegi  Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er 30 ára í dag . Í tilefni dagsins var haldin samkoma á sal þar sem fulltrúar skólans í réttindaráði tóku formlega á móti viðurkenningunni.  Fulltrúar Unicef á Íslendi afhentu skólanum fána og viðurkenningarspjald í tilefni dagsins. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri…

Nánar
06 nóv'19

Ytra mat á skólastarfi

Á næstu dögum/viku fer fram ytra mat á skólastarfi í Grandaskóla, en samkvæmt lögum um grunnskóla 91/2008 35. gr.- 38. gr. er gert ráð fyrir bæði innra og ytra mati og eftirliti á gæðum starfs í grunnskólum. Með ytra mati er átt við úttekt á starfsemi stofnunar sem unnin er af utanaðkomandi aðilum, s.s. sveitarfélögum…

Nánar
01 nóv'19

Vinavika 4. – 8. nóvember

Í næstu viku er Vinavika í Grandaskóla. Nemendur munu á hverjum degi hafa stutta bekkjarfundi þar sem fjallað verður um mikilvægi þess að öllum líði vel í skólanum og hvað við getum gert til að svo sé. Grandaskóli er Réttindaskóli Unicef og munum við tengja þessa umræðu við 2. og 6. grein Barnasáttmálans. Önnur grein…

Nánar
01 okt'19

Grunnskólamót Reykjavíkur í knattspyrnu

Mánudaginn 23. september fór fram Grunnskólamót Reykjavíkur í knattspyrnu fyrir nemendur í 7. bekk.  Keppt var í Egilshöll og sendi Grandaskóli pilta- og stúlknalið til keppni.  Piltarnir sigruðu tvo leiki og töpuðu einum. Stúlkurnar sigruðu sína leiki og kepptu til úrslita föstudaginn 27. september. Í úrslitunum gerðu þær eitt jafntefli og töpuðu einum leik. Mörg…

Nánar