Skip to content
19 okt'20

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi verður í Grandaskóla 22. – 26. október   Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 27. október

Nánar
15 okt'20

Bleikur dagur

Á morgun föstudag er bleikur dagur. Þennan dag hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast einhverju bleiku.

Nánar
29 sep'20

Foreldraviðtöl 6. október

Kæru foreldrar. Í ljósi neyðarstigs almannavarna hefur verið tekin ákvörðun um að engin foreldraviðtöl fari fram í húsi á morgun, þriðjudag. Þeir foreldrar sem höfðu bókað viðtal í skólanum munu fá símtal á sama tíma. Hringt verður í þann sem bókaði viðtalið. Þeir foreldrar sem höfðu bókað fjarfund halda sínum fundartíma. Eingöngu túlkaviðtöl fara fram…

Nánar
26 ágú'20

Skólabyrjun 6 ára nemenda

Í dag hófu 48 sex ára nemendur skólagöngu sína í Grandaskóla. Mikil eftirvænting var hjá nemendum að byrja í skólanum og að kynnast skólanum og nýjum vinum. Kennarar 6 ára nemenda í vetur eru Berglind Guðmundsdóttir, Kristín Jónina Gísladóttir og Ylfa Feurra Lárusdóttir. Skoðið myndir

Nánar
24 ágú'20

Skólasetning 2020

Skólasetning Grandaskóla fór fram 24. ágúst. Nemendur og starfsfólk komu þá saman í sal skólans. Vegna aðstæðna mættu foreldrar ekki á skólasetningu í ár. Örn Halldórsson skólastjóri Grandaskóla setti skólann og spjallaði við nemendur. Síðan fóru nemendur í heimastofur og hittu umsjónarkennara sína. 355 nemendur munu stunda nám við Grandaskóla í vetur. Skoðið myndir

Nánar
18 ágú'20

Skólasetning og skólabyrjun

Kæru foreldrar, Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu og tilbúnir að takast á við komandi skólaár. Því miður erum við enn að eiga við óværu sem hefur áhrif á samstarf heimilis og skóla. Í haust byrjum við skólastarfið með svipuðu sniði og við endum í vor. Því miður verðum við að takmarka mjög…

Nánar
05 jún'20

Skólaslit Grandaskóla 2020

Föstudaginn 5. júní voru skólaslit í Grandaskóla. Nemendur 1. – 6. bekkja mættu í skólastofur  í kveðjustund.  Útskrift 12 ára nemenda var í hádeginu og í ár útskrifaðist 51 nemandi frá skólanum. Örn Halldórsson skólastjóri flutti ávarp til útskriftarnemenda. Flutt var kveðjuræða kennara og síðan fluttu nokkrir nemendur minningu um árin í Grandaskóla Gleðilegt sumar…

Nánar
29 maí'20

Skólaslit 5. júní

Þann 5. júní er skólaslitadagur Grandaskóla. Í ljósi aðstæðna þá mun sá dagur ekki vera með hefðbundnu sniði. Við munum halda okkur við að takmarka samkomur fullorðinna í skólanum og getum því ekki boðið foreldrum að taka þátt í þessum degi. Við óskum því eftir því að nemendur komi einir í skólann þennan dag. Nemendur…

Nánar
18 maí'20

Ytra mat og umbætur

Í lok síðasta árs fór fram ytra mat á Grandaskóla sem var framkvæmt af fulltrúum frá Skóla -og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Matið er talsvert umfangs mikið og byggist á viðmiðum Menntamálaráðuneytis um mat á skólastarfi. Í þetta sinn var eingöngu tekinn fyrir kafli matsins sem snýr að mati á námi og kennslu. Skýrsla sem gerir grein…

Nánar
07 maí'20

Fjöruferð

Fimmtudaginn 7. maí fór 7. bekkur í fjöruferð og sótti dýr í sjóbúr skólans. Þennan dag var stórstraumsfjara og mikið líf í fjörunni. Nemendur skemmtu sér vel í blíðskaparveðri og fundu mikið af dýrum. Skoðið myndir

Nánar