Skip to content
30 apr'21

Plokkarar í 4. bekk

Þetta tíndu stelpurnar í frímínútum í dag. Burt með ruslið……. Þessar duglegur stelpur hafa verið að tína rusl upp af skólalóðinni.  Þrisvar í viku fara þær út með poka og hanska og tína ruslið sem hefur fokið á lóðina.  Þeim finnst vera mikið drasl í kringum skólann, vilja hafa fínt og hreint í kringum sig…

Nánar
29 apr'21

Kynning hjá 6. bekk

Miðvikudaginn, 28. apríl, voru nemendur í 6. bekk með kynningu á líffæri. Þetta var heimaverkefni og átti hver nemandi að fjalla um eitt líffæri. Þeir áttu að búa til líffærið í þrívídd og halda kynningu fyrir bekkjarfélagana. Nemendur unnu verkefnið stórkostlega og tala myndirnar sínu máli. Skoðið myndir

Nánar
06 apr'21

Skólastarf eftir páska

Kæru foreldrar/forráðamenn Eins og fram hefur komið hefst skóli samkvæmt stundaskrá á morgun miðvikudaginn 7.apríl. Skólastarf verður með hefðbundnum hætti þ.e. að nemendur stunda nám sitt samkvæmt stundaskrá og starfsemi í matsal verður með hefðbundnum hætti. Einhverjar breytingar verða þó á skólanum samkvæmt nýrri reglugerð um skólastarf. Starfsfólk skólans verður með andlitsgrímur og kennarar þurfa…

Nánar
24 mar'21

Páskaleyfi

Vegna covid-lokunar í skólanum eru nemendur komnir í páskafrí eins og áður hefur komið fram. Skrifstofa skólans verður lokuð frá kl.13:00,  í dag 25. mars og opnar aftur að loknu páskaleyfi. Við hvetjum ykkur til þess að vera dugleg að láta börnin ykkar halda áfram að lesa í páskafríinu. Því miður verður ekki hægt að…

Nánar
16 mar'21

Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021

Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021 Þemadagar voru í Grandaskóla 17. – 19. mars og voru þeir tileinkaðir íslensku í sinni fjölbreyttustu mynd. Mismunandi verkefni voru unnin í árgöngum; 1. bekkur Múmínálfarnir,   2. bekkur Ofurhetjur,   3. bekkur Lotta /heimsókn í leikskóla,   4. bekkur Ljóð / ljóðabók,   5. bekkur íslensku ratleikur, Nemendur í tónmennt héldu tónleika með…

Nánar
17 feb'21

Öskudagur 2021

Í dag var haldið upp á Öskudaginn í Grandaskóla. Skóli hófst í bekkjarstofum, síðan hittust 1. og 2. bekkur á miðrýminu þar sem var sungið og dansað. Vegna Covid reglna var ekki hægt að hafa dagskrá út um allan skóla en í staðinn var hver árgangur með dagskrá á sínum svæðum. Í boði var karokee,…

Nánar
13 feb'21

Öskudagur 17. febrúar

Dagskrá á öskudag. Þennan dag mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og mega koma í búningum með sparinesti og nammi. Nemendur fara út í frímínútur og þurfa því að vera klæddir eftir veðri. 1.og 2. bekkur fer í Undraland eftir matinn kl.12 3. og 4. bekkur – nemendur sem eru í Frostheimum verða í umsjón…

Nánar
11 feb'21

100 daga hátíð 2021

Ein af hefðum Grandaskóla er 100 daga hátíð. Í dag hafa 6 ára nemendur verið 100 daga í Grandaskóla. Þá er farið í skrúðgöngu um skólann, fjör í íþróttasalnum, horft saman á mynd og pizzuveisla í lokin. Skoðið myndir    

Nánar
05 jan'21

Fyrirkomulag kennslu á vorönn

Kæru foreldrar/forráðamenn. Frá og með miðvikudeginum 6. janúar mun skólastarf vera samkvæmt hefðbundinni stundaskrá. Ný reglugerð gerir okkur kleift að hafa nokkuð eðlilegt skólastarf. Lotur hefjast á ný ásamt íþrótta- og sundkennslu. Allir nemendur munu fá hádegismat frá og með morgundeginum. Enn erum við þó að vinna samkvæmt reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar.…

Nánar
04 jan'21

Skólastarf á nýju ári

Kæru foreldrar/forráðamenn. Gleðilegt ár og takk fyrir gott samstarf á liðnu ári. Ný reglugerð um takmörkun á skólahaldi vegna farsóttar hefur verið gefin út. Mun hún gilda til 28. febrúar næstkomandi. Nú er í gangi vinna í skólanum við að endurskoða skólastarf miðað við nýja reglugerð. Skólinn verður með sama hætti á morgun þriðjudaginn 4.…

Nánar