Skólastarf í Grandaskóla næstu tvær vikur
Kæru foreldrar. Eins og kom fram í tölvupósti til ykkar um helgina er ljóst að skólahald verður með breyttu sniði næstu vikurnar. Nú hefur reglugerð menntamálaráðherra litið dagsins ljós og við í Grandaskóla búin að aðlaga skipulag skólastarfsins að henni. Það er ánægjulegt að skólinn er talsvert opnari en var í vor svo við getum…
NánarStarfsdagur verður í Grandaskóla næstkomandi mánudag, 2. nóvember.
Kæru foreldrar. Starfsdagur verður í Grandaskóla næstkomandi mánudag, 2. nóvember. Dagurinn verður nýttur til skipulagningar á skólastarfi vegna hertra sóttvarnarreglna. Nemendur mæta í því ekki í skólann á mánudaginn. Þriðjudaginn 3. nóvember er gert ráð fyrir að skóli verði að nýju með breyttu sniði. Nánari útfærsla á skólastarfi verður kynnt á morgun eða mánudag. Dear…
NánarVetrarleyfi
Vetrarleyfi verður í Grandaskóla 22. – 26. október Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 27. október
NánarBleikur dagur
Á morgun föstudag er bleikur dagur. Þennan dag hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast einhverju bleiku.
NánarForeldraviðtöl 6. október
Kæru foreldrar. Í ljósi neyðarstigs almannavarna hefur verið tekin ákvörðun um að engin foreldraviðtöl fari fram í húsi á morgun, þriðjudag. Þeir foreldrar sem höfðu bókað viðtal í skólanum munu fá símtal á sama tíma. Hringt verður í þann sem bókaði viðtalið. Þeir foreldrar sem höfðu bókað fjarfund halda sínum fundartíma. Eingöngu túlkaviðtöl fara fram…
NánarSkólabyrjun 6 ára nemenda
Í dag hófu 48 sex ára nemendur skólagöngu sína í Grandaskóla. Mikil eftirvænting var hjá nemendum að byrja í skólanum og að kynnast skólanum og nýjum vinum. Kennarar 6 ára nemenda í vetur eru Berglind Guðmundsdóttir, Kristín Jónina Gísladóttir og Ylfa Feurra Lárusdóttir. Skoðið myndir
NánarSkólasetning 2020
Skólasetning Grandaskóla fór fram 24. ágúst. Nemendur og starfsfólk komu þá saman í sal skólans. Vegna aðstæðna mættu foreldrar ekki á skólasetningu í ár. Örn Halldórsson skólastjóri Grandaskóla setti skólann og spjallaði við nemendur. Síðan fóru nemendur í heimastofur og hittu umsjónarkennara sína. 355 nemendur munu stunda nám við Grandaskóla í vetur. Skoðið myndir
NánarSkólasetning og skólabyrjun
Kæru foreldrar, Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu og tilbúnir að takast á við komandi skólaár. Því miður erum við enn að eiga við óværu sem hefur áhrif á samstarf heimilis og skóla. Í haust byrjum við skólastarfið með svipuðu sniði og við endum í vor. Því miður verðum við að takmarka mjög…
NánarSkólaslit Grandaskóla 2020
Föstudaginn 5. júní voru skólaslit í Grandaskóla. Nemendur 1. – 6. bekkja mættu í skólastofur í kveðjustund. Útskrift 12 ára nemenda var í hádeginu og í ár útskrifaðist 51 nemandi frá skólanum. Örn Halldórsson skólastjóri flutti ávarp til útskriftarnemenda. Flutt var kveðjuræða kennara og síðan fluttu nokkrir nemendur minningu um árin í Grandaskóla Gleðilegt sumar…
Nánar