Tónleikar Barnakórs Grandaskóla
Þann 1. apríl síðastliðinn hélt Barnakór Grandaskóla allar 3 bekkjardeildir, 4., 5. og 6. bekkjar kórar vortónleika í miðrými skólans. Tónleikarnir gengu vel og tók hljómsveit kórsins með nemendum úr 6. bekk og bassaleikara úr 7. bekk þátt í 3 lögum. Fram komu ýmsir einsöngvarar og rappari við góðar viðtökur hlustenda. Þetta eru fyrstu tónleikar…
NánarÖrn Halldórsson skólastjóri látinn
Í gær bárust okkur þær sorgarfréttir að Örn Halldórsson skólastjóri væri látinn. Örn hafði eins og margir vita verið að glíma við veikindi sem hann náði því miður ekki að sigrast á. Stórt skarð hefur verið höggvið í skólasamfélag Grandaskóla. Örn var farsæll skólastjóri Grandaskóla frá árinu 2011 en hafði áður verið bæði kennari og…
NánarÖskudagurinn 2022
Í dag var haldið upp á Öskudaginn í Grandaskóla. Skóli hófst í bekkjarstofum, síðan hittust allir á miðrýminu þar sem var sungið og dansað. Eftir nesti var dagskrá út um allan skóla. Í boði var vöfflubakstur, perlur, leirgerð, vinabönd,, Just dance, leikir, risa málverk, trommuhringur, myndataka, öskupokagerð, ratleikur, teiknimyndir, Karokee, draugahús og skólahreysti í íþróttasalnum.…
NánarÖskudagur miðvikudaginn 2. mars
Á öskudaginn 2.mars verða nemendur í skólanum fyrir hádegi. Þann dag ætlum við að gera ýmislegt öðruvísi en við erum vön. Skóladagurinn hefst kl. 8:30 og allar sérgreinar falla niður. Allir koma í búningum / furðufötum, jafnt börn sem fullorðnir og þennan dag ólíkt öðrum dögum er leyfilegt að koma með óhollt nesti. Það má…
Nánar100 daga hátíð 2022
Ein af hefðum Grandaskóla er 100 daga hátíð. Í dag hafa 6 ára nemendur verið 100 daga í Grandaskóla. Þá er farið í skrúðgöngu um skólann, fjör í íþróttasalnum, horft saman á mynd og pizzuveisla í lokin. Skoðið myndir
NánarHeimsókn á Aflagranda 2. bekkur
Heimsókn á Aflagranda Eins og oft áður í desember var okkur í 2. bekk boðið að koma í heimsókn í Samfélagshúsið Aflagranda. Við fengum mjög góðar móttökur hjá Helgu Ösp og hennar fólki. Börnin skoðuðu húsið og starfsemina þar og fengu mandarínur og piparkökur. Einnig fengu þau að taka með sér heim tálgaða jólasveina og…
NánarVinavika 8. – 12. nóvember
Í næstu viku 8. -12. nóvember er vinavika í Grandaskóla. Yfirskrift vikunnar er „Hjálpum hvert öðru“ og er markmið að auka samkennd í hópnum. Nemendur munu reyna að kynnast betur og fleirum, einnig munum við byrja að hitta vinabekkina okkar. Hjálpaliðaverkefnið í 7. bekk hefst þessa viku, þá munu 7. bekkingar aðstoða 1. og…
NánarBleikur föstudagur 15.október
Á Bleika deginum 15.október hvetjum við nemendur og starfsfólk til að klæðast bleiku og sýna þannig samstöðu og stuðning með þeim sem hafa greinst með krabbamein og aðstandendum þeirra.
NánarGöngum í skólann
Grandaskóli mun taka þátt í átakinu Göngum í skólann þetta árið. Átakið hefst 8.september og lýkur 6. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Hver og einn árgangur mun útfæra verkefnið við sitt…
NánarSkólakór
Skólaárið 2021-22 verður starfræktur barnakór í Grandaskóla undir stjórn Elínar Halldórsdóttur tónmenntakennara. Nemendum sem eru í 4.-6. bekk verður boðið að taka þátt og verður æft með hverjum árgangi einu sinni í viku 40 mín. í senn. 4. bekkur æfir kl. 13:40 – 14:20 á mánudögum 5. bekkur æfir kl. 14:20 – 15:00 á þriðjudögum…
Nánar