22 ágú'18

Skólasetning

  Skólasetning Grandaskóla fór fram 22. ágúst. Nemendur, foreldrar og starfsfólk komu þá saman í sal skólans. Inga Sigurðardóttir skólastjóri Grandaskóla setti skólann og spjallaði við nemendur og foreldra. Síðan fóru nemendur í heimastofur og hittu umsjónarkennara sína. 340 nemendur munu stunda nám við Grandaskóla í vetur. Skoðið myndir

Nánar
20 ágú'18

Skólasetning 22. ágúst

Skólabyrjun Ágætu foreldrar og nemendur Nú líður að því að skólinn hefjist aftur að loknu sumarleyfi. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 9:00 mæta 2. – 4. bekkur kl. 9:30 mæta 5. – 7. bekkur Nemendur og forráðamenn þeirra eru boðnir velkomnir. Skólasetningin fer fram í sal skólans, gengið inn frá Rekagranda. Kennsla hefst fimmtudaginn 23.…

Nánar