Skip to content
14 mar'19

Upplestrarkeppni Grandaskóla 2019

Í dag fór fram upplestarkeppni Grandaskóla.  Í keppninni keppa 7. bekkingar um hver fái að keppa í Stóru upplestrarkeppninni í Ráðhúsinu sem verður haldin 26. mars.  8 nemendur tóku þátt í úrslitum og sigruðu þær Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir og Guðrún Klara Egilsdóttir. Gísli Örn Alfreðsson var í 3ja sæti til vara. Til hamingju krakkar. Skoðið myndir…

Nánar
06 mar'19

Öskudagur 2019

Í dag var haldið upp á Öskudaginn í Grandaskóla. Skóli hófst í bekkjarstofum, síðan hittust allir á miðrýminu þar sem var sungið og dansað. Eftir nesti var dagskrá út um allan skóla. Í boði var pönnukökubakstur, Play station, perlur, vinabönd, Lego, Microbit, Just dance, leikir, myndataka , öskupokagerð, ratleikur, teiknimyndir, Karokee, draugahús og skólahreysti í íþróttasalnum. Eftir…

Nánar
02 mar'19

Öskudagur

Á öskudaginn verða nemendur í skólanum fyrir hádegi. Þann dag ætlum við að gera ýmislegt öðruvísi en við erum vön. Skóladagurinn hefst kl. 8:30 og allar sérgreinar falla niður. Allir koma í búningum / furðufötum, jafnt börn sem fullorðnir og þennan dag ólíkt öðrum dögum er leyfilegt að koma með óhollt nesti. Það má sem…

Nánar
12 feb'19

100 daga hátíð

Ein af hefðum Grandaskóla er 100 daga hátíð. Í dag hafa 6 ára nemendur verið 100 daga í Grandaskóla. Þá er farið í skrúðgöngu um skólann, fjör í íþróttasalnum, horft saman á mynd og pizzuveisla í lokin. Skoðið myndir

Nánar
05 feb'19

Verkefni í smíði

Nemendur í Grandaskóla hafa verið að smíða mjög ólíka hluti í vetur.  Má þar fyrst nefna blýantastand, fugvél, box með loki.  Þau hafa einnig pússað 5 eyringa og sett í hálsmen.  Síðan hafa verið bræddar skálar úr gleri og nælur vegglistaverk og spennur.  Að lokum má segja frá því að 2 lampafætur hafa verið renndir…

Nánar
19 des'18

Jólakveðja

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Starfsfólk  Grandaskóla Skóli hefst aftur föstudaginn 4. janúar eftir jólaleyfi. Skoðið myndir frá Helgileik 1. bekkjar , Litlu jólunum, jólaböllum og jólaleikritinu

Nánar
03 des'18

Skólalóðin 3. desember 2018

Skólalóðin er í endurhönnun  og breytingum og í dag var 1. áfangi skólalóðarinnar opnaður fyrir nemendur. Framkvæmdir hafa staðið yfir síðan skóli hófst í haust, svo nemendur eru búnir að bíða lengi eftir þessum breytingum og opnun á skólalóðinni. Mikil gleði var hjá nemendum að fá að leika í öllum nýju leiktækjunum og á gervigrasinu.…

Nánar
01 nóv'18

Vinavika 5. – 9. nóvember

Vikuna 5. – 9. nóvember er vinavika í Grandaskóla. Þessa viku ætlum við að ræða um mikilvægi jákvæðni í samskiptum og námi. Við munum hafa bekkjarfundi á hverjum degi og ræða þessi mál út frá ýmsum sjónarhornum. Vinabekkir munu byrja að hittast í þessari viku. Eitt stórt sameiginlegt listaverk verður unnið og hengt upp á…

Nánar