Skip to content

Grunnskólamót Reykjavíkur í knattspyrnu

Mánudaginn 23. september fór fram Grunnskólamót Reykjavíkur í knattspyrnu fyrir nemendur í 7. bekk.  Keppt var í Egilshöll og sendi Grandaskóli pilta- og stúlknalið til keppni.  Piltarnir sigruðu tvo leiki og töpuðu einum. Stúlkurnar sigruðu sína leiki og kepptu til úrslita föstudaginn 27. september. Í úrslitunum gerðu þær eitt jafntefli og töpuðu einum leik. Mörg skemmtileg tilþrif sáust í leikjunum og höfðu allir gaman af þátttökunni.

Öll úrslit mótsins er hægt að sjá hér