Helgileikur 1. bekkjar Grandaskóla

Ein af hefðum Grandaskóla er að nemendur 1. bekkjar leika helgileik í byrjun desember.
Helgileikurinn fór fram í dag en við óvenjulegar aðstæður þar sem foreldrum og ættingjum var ekki boðið á sýninguna vegna Covid reglna.
En í staðinn er komin upptaka af sýningum á helgileik 1. bekkjar
Einning eru komnar myndir af helgileiknum í myndasafn skólans.