Öskudagur 17. febrúar

Dagskrá á öskudag.
Þennan dag mæta nemendur í skólann kl. 8:30 og mega koma í búningum með sparinesti og nammi.
Nemendur fara út í frímínútur og þurfa því að vera klæddir eftir veðri.
1.og 2. bekkur fer í Undraland eftir matinn kl.12
3. og 4. bekkur – nemendur sem eru í Frostheimum verða í umsjón skólans þangað til að Frostheimar byrja.
Vinsamlegast látið okkur vita ef þið viljið nýta ykkur þessa þjónustu skólans á grandaskoli@rvkskolar.is
5. 6. og 7. bekkur borða frá 11 -11:30 og fara síðan heim.