Skip to content

Réttindaskóli Unicef

Í dag fékk Grandaskóli viðurkenningu sem réttindaskóli Unicef á afmælisdegi  Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem er 30 ára í dag . Í tilefni dagsins var haldin samkoma á sal þar sem fulltrúar skólans í réttindaráði tóku formlega á móti viðurkenningunni.  Fulltrúar Unicef á Íslendi afhentu skólanum fána og viðurkenningarspjald í tilefni dagsins. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hélt ræðu í og óskaði skólanum til hamingju með daginn.

Skoðið myndir

Sjá frétt á mbl.is