Skip to content

Sjóbúr og lífríkið í fjörunni

Mánudaginn 26. apríl fór 7. bekkur í fjöruna við Sörlaskjól að skoða lífríkið og ná í lífverur í sjóbúrið sem búið er að setja upp í skólanum.  Fjöruferðin heppnaðist vel í alla staði. Veðrið var eins og best verður á kosið og nemendur mjög áhugasamir og duglegir að finna dýr í fjörunni. Nú er sjóbúrið okkar líflegt og virkilega gaman að skoða það. Skoðið myndir