Skip to content

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Skólasetning verður í Grandaskóla mánudaginn 22. ágúst

Mæting nemenda

kl. 9:00      1.bekkur á miðrými
kl. 10:00    2. og 3. bekkur í íþróttasal
kl. 11:00    4. og 5. bekkur í íþróttasal
kl  12:00     6. og 7. bekkur í íþróttasal

Skólasetning hefst á sal (miðrými hjá 1. bekk)  með ávarpi skólastjóra.
Eftir athöfn ganga nemendur með umsjónarkennara sínum í stofu.
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum.

Gert er ráð fyrir að skólasetning taki um klukkustund eftir það fara nemendur heim.

Skólastarf hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst

Skóladagatal 2022-2023