Skip to content

Skólaslit 5. júní

Þann 5. júní er skólaslitadagur Grandaskóla. Í ljósi aðstæðna þá mun sá dagur ekki vera með hefðbundnu sniði. Við munum halda okkur við að takmarka samkomur fullorðinna í skólanum og getum því ekki boðið foreldrum að taka þátt í þessum degi. Við óskum því eftir því að nemendur komi einir í skólann þennan dag. Nemendur 1. – 6. bekkjar mæta í heimastofuna sína klukkan 9:00 og eiga þar kveðjustund með kennara sínum sem tekur um 30 mínútur. Nemendur 7. bekkjar koma aftur á móti klukkan 12:00 til sinnar kveðjustundar við skólann. Við minnum á að vitnisburður nemenda birtist rafrænn í Mentor.

Við þökkum ykkur fyrir að sýna þessu fyrirkomulagi skilning.

Kærar kveðjur

Stjórnendur

Due to the circumstances we cannot have gatherings with parents on June 5th . We ask that the students come alone to school for a short sendoff in their home classroom with their teacher. This will only take about 30 minutes. Students in classes 1. – 6. will come to school at 9:00 but students in the 7. class who are leaving the school will come at 12:00. Students grade books will be accessible on Mentor.

We thank you for showing this arrangement understanding.

Best wishes

School administrators