Skip to content

Skólaslit Grandaskóla 2020

Föstudaginn 5. júní voru skólaslit í Grandaskóla. Nemendur 1. – 6. bekkja mættu í skólastofur  í kveðjustund. 

Útskrift 12 ára nemenda var í hádeginu og í ár útskrifaðist 51 nemandi frá skólanum.
Örn Halldórsson skólastjóri flutti ávarp til útskriftarnemenda.
Flutt var kveðjuræða kennara og síðan fluttu nokkrir nemendur minningu um árin í Grandaskóla

Gleðilegt sumar

Skoðið myndir af skólaslitum

Skoðið myndir af útskrift 12 ára nemenda

Skóli hefst að nýju mánudaginn 24. ágúst 🙂