Skip to content

Skólastarf á nýju ári

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Gleðilegt ár og takk fyrir gott samstarf á liðnu ári.

Ný reglugerð um takmörkun á skólahaldi vegna farsóttar hefur verið gefin út.

Mun hún gilda til 28. febrúar næstkomandi.
Nú er í gangi vinna í skólanum við að endurskoða skólastarf miðað við nýja reglugerð. Skólinn verður með sama hætti á morgun þriðjudaginn 4. janúar eins og fyrir jól.

1. bekkur – mæting 8.30 – 13.40
2.bekkur – mæting 8.40 – 13.50
3.bekkur – mæting 8.30 – 13.40
4.bekkur – mæting 8.40 – 13.50
5. TRM mæting 9.00 – 12.00
5.RJ mæting 9.10 – 12.10
5.SG mæting 9.15 – 12.15
6. SRD mæting 9.00 – 12.00
6.EE mæting 9.10 – 12.10
7.AHS mæting 9.05 – 12.05
7.AI mæting 9.15 – 12.15

Miðað er við að nýtt fyrirkomulag verði kynnt á morgun og skólastarf hefjist samkvæmt því miðvikudaginn 6. janúar.

Bestu kveðjur,
Anna