Skip to content
althjoda

Alþjóðastefna
Grandaskóli stefnir að því að auka hlut sinn í evrópsku samstarfi m.a. til að nemendur og starfsmenn eigi þess kost að heimsækja erlenda skóla og kynnast skólastarfi í Evrópu.
Grandaskóli leggur áherslu á að;
• Taka virkan þátt í alþjóðlegu samstarfi.
• Styðja nemendur og starfsfólk til þátttöku í fjölþjóðlegum verkefnum.
• Byggja upp samstarf við erlenda skóla innan Evrópu.
• Efla kynningu á erlendum verkefnum.
• Kynna skólann á alþjóðlegum vettvangi.