Skip to content

Skólaráð

Skólaráð er samráðsvettvangur skólans og starfsmanna hans, foreldra og nemenda og á auk þess að vera í góðum tengslum við grenndarsamfélagið. Í ráðinu eru auk skólastjóra,,  tveir fulltrúar foreldra,  tveir fulltrúar kennaram, tveir nemendur og einn annar starfsmaður. Að auki velur ráðið einn fulltrúa grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúa foreldra.
……
Anna Sigríður Guðnadóttir skólastjóri
Elín Einarsdóttir fulltrúi kennara
Harpa Rún Ólafsdóttir fulltrúi kennara
Gunnlaugur Kristján Jónsson fulltrúi starfsmanna
Ingunn Hauksdóttir fulltrúi foreldra
Þröstur Freyr Gylfason fulltrúi foreldra
Viktor Bjarni Arnarsson fulltrúi grenndarsamfélags
fulltrúi nemenda
fulltrúi nemenda

Ritari er Halla Magnúsdóttir aðstoðarskólastjóri