Skip to content

Starfsdagur 4. desember


(English below)

Kæru foreldrar,

Þann 11. nóvember var skráður starfsdagur samkvæmt skóladagatali Grandaskóla. Vegna sóttvarnaaðgerða var honum frestað og hugmyndin var að fresta fram yfir það tímabil sem sóttvarnaraðgerðir væru í gildi. Núgildandi reglugerð um sóttvarnir fellur úr gildi í næstu viku og er alls óvíst um framhaldið. Þrátt fyrir það höfum við ákveðið að setja starfsdaginn aftur inn á skóladagatalið þann 4. desember og vonum að þá verði þessu tímabili sóttvarnaaðgerða í skólanum lokið. Á þessum degi gefst okkur hér í skólanum tækifæri til að endurmeta stöðuna eftir mjög óvenjulegan tíma í skólanum og rýna í framhaldið.

Bestu kveðjur

Stjórnendur

***********************************************************************************************

Dear parents,

Last November the 11th was supposed to be a staff day (starfsdagur) in Grandaskóli. Due to the restrictions that were implemented in schools we decided to postpone it and the plan was to set a date at the end of the restrictions. Next week the regulation that we are working after regarding these restrictions will expire but no one knows what will happen then. Despite that we have decided to take a staff day (starfsdag) on the 4th of December. This day will give us opportunity to reevaluate our schoolwork and estimate where we stand after these strange times last weeks in the school.

Best regards

Directors

Örn Halldórsson

skólastjóri

Grandaskóla