Skip to content

Þemadagar 7. og 8. júní

Þemadagar / fjörudagar 7. og 8. júní.

Vor þemadagar Grandaskóla hafa til margra ára haft þemað Margt býr í fjörunni. Þá kynnast nemendur skólans strandlengjunni frá Ægissíðu allan hringinn niður að höfn.  Yngstu nemendur fara á Ægissíðuna síðan Sörlaskjól, Gróttu, Eiðisgranda og Granda og höfnina. Á hverjum stað vinna nemendur mismunandi verkefni. Þegar nemendur útskrifast 12 ára þá eru þau búin að kynnast allri strandlengjunni.

Skoðið myndir.