Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021

Þemadagar í Grandaskóla 17.-19.mars 2021
Þemadagar voru í Grandaskóla 17. – 19. mars og voru þeir tileinkaðir íslensku í sinni fjölbreyttustu mynd.
Mismunandi verkefni voru unnin í árgöngum;
1. bekkur Múmínálfarnir, 2. bekkur Ofurhetjur, 3. bekkur Lotta /heimsókn í leikskóla, 4. bekkur Ljóð / ljóðabók, 5. bekkur íslensku ratleikur,
Nemendur í tónmennt héldu tónleika með íslenskum ljóðum/vísum.
Nemendur skrifuðu fallegasta íslenska orðið í gluggann á glerganginum.
Allir árgangar tóku þátt í maraþonlestri í steymi á skólasafni þessa daga.
Upptaka af upplestrinum var færð inn í dagskrána hér að neðan þegar upplestri var lokið
Maraþonestur á þemadögum
Miðvikudagur 17. mars | Fimmtudagur 18. mars | Föstudagur 19. mars | |
3.bekkur | 2.bekkur 2-IA | 5.bekkur 5-RJ | |
2.bekkur 2-JPB | 5.bekkur 5-THM | ||
2. bekkur 2-GÞV | 5.bekkur 5-SG | ||
4.bekkur 4-ASA | 1.bekkur | ||
4.bekkur 4-VJ /4-HB | 6. bekkur | ||
7.bekkur | |||