Skip to content

Undraland

Frístundaheimilið Undraland

Frístundaheimilið Undraland hefur umsjón með skipulagðri tómstundadagskrá fyrir börn í 1. – 2. bekk í Grandaskóla. Gengið er inn í Undraland Rekagrandamegin. Dagskrá hefst við lok venjulegs skóladags, kl. 13:40 og lýkur kl. 17:00.

Frístundaheimilið er einnig opið á starfsdögum Grandaskóla, á foreldraviðtalsdögum og í jóla- og páskaleyfum, frá 8:00 – 17:00. Skrá þarf börnin sérstaklega á þessa daga.

Ef þið viljið hafa samband við Undraland er annað hvort hægt að hringja í 411-5710 eða senda tölvupóst á undraland@rvkfri.is

Einnig má nálgast nánari upplýsingar um frístundaheimilið á http://undraland.tjornin.is