Skip to content

Upplestrarkeppni Grandaskóla 2019

Í dag fór fram upplestarkeppni Grandaskóla.  Í keppninni keppa 7. bekkingar um hver fái að keppa í Stóru upplestrarkeppninni í Ráðhúsinu sem verður haldin 26. mars.  8 nemendur tóku þátt í úrslitum og sigruðu þær Áslaug Lilja Þorgeirsdóttir og Guðrún Klara Egilsdóttir. Gísli Örn Alfreðsson var í 3ja sæti til vara. Til hamingju krakkar.

Skoðið myndir