Skip to content

Upplýsingar frá Almannavörnum til foreldra

Kæru foreldrar

Skólar starfa nú samkvæmt viðbragðsáætlunum sínum og bregðast við aðstæðum með hliðsjón af fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna. Mikilvægt er að nemendur, foreldrar og forráðamenn geri það einnig.

Mælst er til þess að nemendur sem eru með hita eða einkenni sem svipar til einkenna kórónaveirunnar COVID-19 mæti ekki í skólann á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi.

Borist hafa nánari upplýsingar frá Almannavörnum til foreldra og nemenda varðandi viðbrögð vegna kórónaveirunnar

Bréf almannavarna til foreldra og forráðamanna 110320

To parents and guardians_English

To students parents and guardians_polish_110320