Skip to content

Þemadagar

2018þema

Ein af hefðum Grandaskóla eru þemadagar að vori. Sem fyrr var hefðbundin dagskrá með smá breytingum og nýjungum, en megin markmið þemadaganna er að nemendur kynnist strandlengjunni í hverfinu okkar frá Ægissíðu út í Gróttu og frá Gróttu út á Granda og niður á höfn.

1. bekkur Ægissíða og við skóla

2. bekkur Eiðisgrandafjara og Ægissíða

3. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara

4. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara

5. bekkur Gróttufjara og ratleikur við Grandaskóla

6. bekkur Heimsóknir á Granda

7. bekkur Sæbjörg, dorg og HB Grandi