Þemadagar
Ein af hefðum Grandaskóla eru þemadagar að vori. Sem fyrr var hefðbundin dagskrá með smá breytingum og nýjungum, en megin markmið þemadaganna er að nemendur kynnist strandlengjunni í hverfinu okkar frá Ægissíðu út í Gróttu og frá Gróttu út á Granda og niður á höfn.
1. bekkur Ægissíða og við skóla
2. bekkur Eiðisgrandafjara og Ægissíða
3. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara
4. bekkur Bakkatjörn og Gróttufjara
5. bekkur Gróttufjara og ratleikur við Grandaskóla
6. bekkur Heimsóknir á Granda
7. bekkur Sæbjörg, dorg og HB Grandi