Skip to content

Vegna sóttvarnarráðstafana 9. desember

(English below)

Kæru foreldrar

Í gær voru kynntar breytingar á sóttvarnarráðstöfum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Sú reglugerð sem skólahald heyrir undir verður að mestu óbreytt til 31.desember. Fyrir Grandaskóla þýðir það að engar breytingar verða gerðar á skipulagi sem unnið hefur verið eftir fram að þessu. Skólahald verður með sömu takmörkunum og verið hefur fram að jólaleyfi.

Bestu kveðjur

Stjórnendur

*******************************************************************************************************

Dear parents

Changes regarding restrictions due to Covid19 were announced yesterday. The regulation that the school operates according will be almost the same until December 31st. For us in Grandaskóli will be no changes to the restrictions we have be working by. The school will then stick to the same plan that has been ongoing until Christmas holiday.

Best regards

Directors

Örn Halldórsson

skólastjóri

Grandaskóla