Skip to content

Verkefni í smíði

Nemendur í Grandaskóla hafa verið að smíða mjög ólíka hluti í vetur.  Má þar fyrst nefna blýantastand, fugvél, box með loki.  Þau hafa einnig pússað 5 eyringa og sett í hálsmen.  Síðan hafa verið bræddar skálar úr gleri og nælur vegglistaverk og spennur.  Að lokum má segja frá því að 2 lampafætur hafa verið renndir og er mynd af öðrum þeirra hér. Skoðið myndir